Header Paragraph

Vettvangsferð Sjálfbærnistofnunar

Image
Heimsókn hjá VAXA

Starfsfólk Sjálfbærnistofnunar fór í lærdómsríka vettvangsferð miðvikudaginn 14. febrúar og heimsótti þrjú fyrirtæki sem vinna að sjálfbærni á ólíkum sviðum.

Fyrsta heimsókn var til Creditinfo þar sem sjálfbærniteymið kynnti fyrir okkur Veru, sjálfbærniviðmóti Creditinfo sem sýnir helstu sjálfbærniupplýsingar um íslensk fyrirtæki.

Næst fórum við til KPMG þar sem sjálfbærniteymið tók á móti okkur og kynnti okkur fyrir þeirra starfi í tengslum við nýjar sjálfbærnireglugerðir Evrópusambandsins fyrir fyrirtæki.

Loks kíktum við til VAXA og fengum að kynnast þeirra starfi og áherslu þeirra á sjálfbærni í matvælaframleiðslu.

Takk fyrir að taka á móti okkur og fyrir frábært samtal.

Heimsókn hjá Creditinfo

Heimsókn hjá Creditinfo 

Heimsókn hjá KPMG

Heimsókn hjá KPMG 

Heimsókn hjá VAXA

Heimsókn hjá VAXA