Header Paragraph

Ný grein um langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Image
Eldgos

Í nýju vorhefti tímaritsins Sveitastjórnarmál 2020 birtist greinin „Nýtum þá þekkingu sem er til staðar". Greinin fjallar um hvernig sveitastjórnir geta búið sig undir hamfarir.

Greinin er byggð á  verkefninu Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum sem ýmis sveitarfélög hafa haft til hliðsjónar við gerð viðbragðsáætlana síðusutu ár.  Þær hamfarir sem orðið hafa frá áramótum minna á að öll samfélög geta orðið fyrir áfalli og öll sveitarfélög þurfa að vera viðbúin.