Eldgos og flugumferð

Verkefnið fjallar um bætt viðbrögð við truflunum á flugumferð vegna ösku í lofti.

Unnið í samvinnu við flugumferðarstjórnir, flugfélög, vöktunaraðila og aðra hagaðila í Evrópu.

Verkefnið hefur verið styrkt af FP7 og NORDRESS.

Guðmundur Freyr Úlfarsson og Guðrún Pétursdóttir stýra.

Uta Reichardt hefur unnið að verkefninu, en það var doktorsverkefni hennar, sem hún varði í maí 2018.