Header Paragraph

Netfundur með ráðsmönnum og stjórnendum NordForsk

Image
nordress lógó

Þegar NordForsk  mætir nú nýjum áskorunum vegna COVID-19 heimsfaraldursins getur það leitað í ríkulegan reynslubanka rannsókna á öryggi samfélaga, sem áhersla hefur verið lögð á undanfarin ár.

Þann 12.janúar 2021 var haldinn netfundur með ráðsmönnum og stjórnendum NordForsk, þar sem framlag NordForsk til samfélagslegs öryggis var kynnt.

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir var fulltrúi NORDRESS á fundinum og kynnti uppbyggingu verkefnisins og nálgun að mismunandi áskorunum. Ingibjörg ræddi sérstaklega hversu vel hefur tekist til með tengingu rannsókna og viðbragða á vettvangi í þessu stóra og þverfræðilega verkefni.

 

 

Hér má sjá erindi Ingibjargar Lilju