Dr. Jane Goodall

Dr. Jane Goodall, ein merkasta og ástsælasta vísindakona heims, þáði boð Stofnunar Sæmundar fróða um að heimsækja Ísland og halda opinn fyrirlestur í Háskólabíói sumarið 2016. Dr. Goodall  hefur helgað líf sitt náttúru- og dýravernd,  en þekktust er hún fyrir rannsóknir sínar á simpönsum.  

Markmið the Jane Goodall Institute er að veita fólki innblástur og hvatningu til virkrar þátttöku í verndun og velferð dýra og jarðarinnar allrar. 

Image
Jane Goodall