Stjórn

Stofnun Sæmundar fróða heyrir undir öll fræðasvið Háskóla Íslands og tilnefna forsetar fræðasviða stjórnarmenn til þriggja ára í senn.

Forseti Verkfræði og náttúruvísindasviðs skipar stjórn samkvæmt þessum tilnefningum, og tilnefnir stjórnarmann VoN, sem er formaður stjórnar.

Stjórn Stofnunar Sæmundar fróða 2017-2019 skipa: 

Árný Erla Sveinbjörnsdóttir sérfræðingur á Jarðvísindastofnun HÍ, formaður

varamaður Birgir Hrafnkelsson tölfræðingur og prófessor, Verkfræðideild HÍ

Gísli Pálsson prófessor Mannfræðideild

varamaður Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor Lagadeild

Ellý Katrín Guðmundsdóttir, Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur varamaður Laura Scheving Thorsteinson hjúkrunarfræðingur Landlæknisembættinu

 Sigríður Þorgeirsdóttir prófessor í heimspeki

varamaður Guðmundur Jónsson  prófessor í sagnfræði

Allyson Macdonald prófessor við Menntavísindasvið

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is