Stjórn

Stofnun Sæmundar fróða heyrir undir öll fræðasvið Háskóla Íslands og tilnefna forsetar fræðasviða stjórnarmenn (aðal- og varamenn) til þriggja ára í senn.

Forseti Félagsvísindasviðs skipar stjórn samkvæmt þessum tilnefningum, og tilnefnir formann stjórnar.

Stjórn Stofnunar Sæmundar fróða 2021-2024 skipa:

      Félagsvísindasvið:

  • Aðalmaður: Magnús Þór Torfason, dósent, formaður
  • Varamaður: Ásdís Bjarnadóttir, sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu

      Heilbrigðissvið:

  • Aðalmaður: Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, MPA í lýðheilsuvísindum
  • Varamaður: Magnús Karl Magnússon, prófessor

      Hugvísindasvið:

  • Aðalmaður: Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor
  • Varamaður: Guðmundur Jónsson, prófessor

      Menntavísindasvið:

  • Aðalmaður: Ólafur Páll Jónsson, prófessor
  • Varamaður: Allyson Macdonald, prófessor

     Verkfræði- og náttúruvísindasvið:

  • Aðalmaður: Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor
  • Varamaður: Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, vísindamaður hjá Raunvísindastofnun