Rannsóknir

Rannsóknir eru viðamesta verksvið Stofnunar Sæmundar fróða, sem hefur forgöngu að ýmsum rannsóknarverkefnumi og leiðir þá saman þverfræðilegan hóp sem verkefninu hentar. Einnig tekur stofnunin þátt í rannsóknum á vegum annarra stofnana, innanlands og utan.

Yfirstandandi verkefni stofnunarinnar eru flokkuð í fjóra rannsóknaklasa

  1. NORDRESS
  2. Umhverfi, öryggi og heilsa
  3. Sjálfbær orkuþróun
  4. Umhverfisbreytingar og verndun
  5. Sjálfbær nýting sjávarauðlinda

Hér má einnig finna upplýsingar um fyrri verkefni stofnunarinnar.
meðal þeirra eru rannsóknarverkefni meistaraprófsnema sem tengst hafa stofnuninni. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is