Öryggiskerfi um borð

Mikilvægt er að greina markvisst með hvaða hætti slys verða um borð í skipum. SSf hefur tekið þátt í verkefnum sem miða að því að koma á öryggiskerfi um borð í mismunandi tegundum fiskiskipa.

Veigamesta rannsóknin á þessu sviði var unnin til meistarqprófs í Verkfræði af Ingimundi Valgeirssyni í samvinnu við útgerðarfyrirtæki.
Nú er nýhafið rannsóknarverkefni á þessu sviði í samstarfi við SINTEF í Þrándheimi og norska fyrirtækið StarAlliance, um þróun öryggiskerfa fyrir skip sem sigla á heimskautaslóðum

Veigamesta rannsóknin á þessu sviði var unnin til meistarprófs í Verkfræði af Ingimundi Valgeirssyni í samvinnu við útgerðarfyrirtæki.

Nú er nýhafið rannsóknarverkefni á þessu sviði í samstarfi við SINTEF í Þrándheimi og norska fyrirtækið StarAlliance, um þróun öryggiskerfa fyrir skip sem sigla á heimskautaslóðum.

Birtingar:

  • Ingimundur Valgeirsson, Öryggi á sjó - áhættugreining og stjórnun, bindi 1, Verkfræðideild Háskóla Íslands, 1999
  • Ingimundur Valgeirsson, Öryggi á sjó - áhættugreining og stjórnun, bindi 2, Verkfræðideild Háskóla Íslands, 1999
  • Guðrún Pétursdóttir, Hazard Analysis onboard Icelandic Fishing Vessels, Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu IFISH, í Woods Hole, október 2000
  • Guðrun Pétursdóttir & Ingimundur Valgeirsson, Hazard Management Systems onboard Fishing Vessels, BAFICO-Conference on Safety at Sea,Bornholm May 31 2001
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is