Öryggisfræðsla sjómanna

Mikilvægi öryggisfræðslu sjómanna er  almennt viðurkennt, þótt því fari fjarri að allar fiskveiðiþjóðir bjóði slíka fræðslu.

Norðurlöndin standa einna fremst í þessum efnum, og  þeirra á meðal er Ísland til fyrirmyndar, með Slysavarnarskóla sjómanna sem starfað hefur frá árinu 1985 með frábærum árangri.

SSf hefur staðið fyrir nokkrum verkefnum á þessu sviði, og má þar fyrst  telja verkefni á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, þar sem borin var saman öryggisfræðsla sjómanna á Norðurlöndum og komið á samstarfi um þróun kennsluefnis fyrir sjómenn.

Kynningar
Gudrun Petursdottir ritstjóri.Sikkerhetsopplæring for fiskere I Norden -  Safety and survival training for Nordic Fishermen,Nordisk Ministerråd, TemaNord 586:2002

Guðrún Pétursdóttir, Safety and Survival Education for Nordic Fishermen. Erindi á ráðstefnunni Nordisk sjösikkerhets- konferansehaldið af Rådet for arbeidstilsyn på skip, - Oslo 16.og 17. sept. 1999

Guðrún Péturdóttir Safety and Survival training for Nordic Fishermen. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu IFISH, í Woods Hole, október 2000

Guðrun Pétursdóttir, Safety Training fro Nordic Fishermen, BAFICO- Conference on Safety at Sea,Bornholm May 31 2001

Gudrun Petursdottir & Halvard Aasjord, Safety education in for fishermen in Norway and Iceland, 9 International Symposium on Maritime Health, Esbjerg June 2-4 2007

Skyld verkefni:

Guðrún Pétursdóttir
Hvordan bygge HMS-portal for Nordiske Fiskerier?
Erindi á fundi vinnuhóps á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar Hirtshals 11. maí 2001

Guðrun Pétursdóttir
A Nordic Website on Safety-Health- Safe Working Environment
BAFICO-Conference on Safety at Sea,
Bornholm May 31 2001

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is