NORDRESS

NORDRESS er víðtækt og þverfræðilegt verkefni. Fjöldi vísindamanna og stofnana á Norðurlöndum munu vinna að því á næstu fimm árum, en stærstur hluti verkefnisins verður unninn á Íslandi. Áhersla er lögð á náttúruvá og viðnámsþrótt eða seiglu samfélaga, svo þau geti sem best búið sig undir og rétt sig við eftir áföll. Sjónum verður beint að einstaklingum, hópum, stofnunum og innviðum samfélagsins og kannað hvernig auka má viðbragðshæfni á ýmsum stigum.

Frekari upplýsingar um verkefni má finna á hér

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is