NordicWelfAir

Stofnun Sæmundar fróða tekur þátt í norræna öndvegissetrinu NordicWelfair, sem fjallar um tengsl loftmenguna, heilsu og velferðarþjónustu á Norðurlöndum.

Prófessor Þröstur Þorsteinsson stýrir verkþætti Sæmundar fróða, en með honum vinna að því þær Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir doktorsnemi og  Dr. Anna Karlsdóttir sérfræðingur hjá NordRegio. 

Verkefninu er stýrt frá Árósarháskóla og þar má finna frekari upplýsingar um verkefnið.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is