Hafið-öndvegissetur

Hafið-Öndvegissetur um sjálfbæra nýtingu og vernd hafsins.

Stofnun Sæmundar fróða er einn af stofnendum Hafsins – Öndvegisseturs um sjálfbæra nýtingu og vernd hafsins en aðild eiga helstu fyrirtæki og stofnanir á sviði sjávarútvegs. Hafið hefur unnið að fjölmörgum verkefnum, m.a. samið Vegvísi um vistvænan sjávarútveg og haftengda starfsemi á Íslandi og unnið að Aðgerðaáætlun um orkuskipti í íslenskum höfnum – með áherslu á ratengingar til skipa í höfn.

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is