Á leið til sjálfbærni

Á leið til sjálfbærni

Í verkefninu er greind þróun orkukerfa á Íslandi og áhrif þeirra á sjálfbæra þróun á Íslandi.  

M.a. er greint hvernig hægt er að uppfylla mismunandi eftirspurn eftir orku á Íslandi  (rafvæðing, sæstreng, stóriðja), og á sama tíma þróa kerfið þannig að það styðji við sjálfbæra þróun.

Fjármagnað af Rannís, Landsvirkjun og Vegagerðinni

Teymi frá HÍ, HR, MIT, Utrecht og VTT 

Brynhildur Davíðsdóttir stýrir verkefninu

2 vísindamenn

1 doktorsnemi

3 meistaranemar; 2 lokið prófi

3 greinar birtar á árinu 2018;

Verkefni lýkur í lok árs 2019

 

Efnahagsleg áhrif rafbílavæðingar

Í verkefninu voru greind efnahagsleg áhrif aukinnar rafbílavæðingar á Íslandi sem og kerfisáhrif rafbílavæðingar. M.a. var greint hvernig orkukerfið getur stutt slíka væðingu og hvað það kostar.

  • Fjármagnað af Samorku
  • Teymi frá HÍ og HR vinnur að verkefninu

3 vísindamenn

  • Verkefninu lauk haustið 2018 og hafði bein áhrif á ákvarðanir stjórnvalda.

GIS-based sustainability assessment of electric mobility transitions in Iceland

Í verkefninu eru greind áhrif mismunandi leiða til rafvæðingar samgangna á raforkudreifikerfið með áherslu á framboð, nýtingu orku sem geymd er í rafgeymum rafbíla, ásamt nýjum möguleikum sem gætu opnast við aukna notkun á annarri orkuframleiðslu, eins og vindorku.

  • Verkefni hófst vorið 2018 og er fjármagnað af Rannís
  • Teymi tveggja vísindamanna og eins meistaranema frá HÍ og HR vinnur að verkefninu
  • Brynhildur Davíðsdóttir  leiðir verkefnið

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is