Græna orkan- örfyrirlestrar 26. febrúar

Græna orkan, í samstarfi við Stofnun Sæmundar Fróða, Oceana og Nordic Marina, hefur ákveðið að halda vinnustofu um vistvæna haftengda starfsemi.
Fyrirkomulagið verður örfyrirlestrar, sem haldnir verða frá 14:00 til 16:30 þann 26. febrúar um borð í varðskipinu Þór.  Nánar hér

Dagskrá fundarins 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is