4- sept. 2013 Niðurstöður Samleiðniverkefnisins - Converge

Niðurstöður Samleiðniverkefnisins Converge verða kynntar föstudaginn 4. október 2013 kl. 14-15:30 í sal Þjóðminjasafns Íslands.

Í Samleiðniverkefninu (www.convergeproject.org) hefur undanfarin 4 ár verið rannsakað hvernig mannkynið getur búið á sjálfbæran máta innan þeirra marka sem Jörðin setur.

Í verkefninu tóku þátt háskólar og félagasamtök í Bretlandi, Svíþjóð, Ungverjalandi, Indlandi og á Íslandi.  Íslenski hópurinn þróaði aðferðafræði sem allir geta notað sem áhuga hafa á að leiða til breytinga innan sinna samfélaga.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is