23. sept 2013 - Fyrirlestur um lofgæði innandyra og heilsu

Dr. Michael Bates, umhverfis - og faraldsfræðingur frá Berkeley háskóla sagði fra rannsóknum sínum á áhrifum loftgæða innanhúss á heilsu.  Hann hefur um árabil rannsakað samband eldsneytis til húshitunar og matargerðar fyrir opnum eldi og ýmissa sjúkdóma, eins og berkla og langvinnra öndunarfærasýkinga.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is