Málþing- Hreint loft - betri heilsa

Á málþingi í Nauthóli þann 24. apríl 2013 voru kynntar helstu niðurstöður rannsókna um Loftgæði og lýðheilsu á Íslandi.  Með útgáfu ritsins Betra loft- betri heilsa lauk Samstarfshópur á vegum Umhverfis- og Velferðarráðuneyta því verki sem honum hafði verið falið að vinna.

Dagskrá þingsins má sjá hér.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is