ENHANCE fundur í Feneyjum 16-17 maí 2013

Um miðjan maí komu saman í Feneyjum helstu þátttakendur verkefnisins flugsvæða.ENHANCE, sem fjallar um bætt viðbrögð við náttúruhamförum I Evrópu.  Af hálfu íslensku verkefnisstjórnarinnar tólu þátt þau Guðmundur Freyr Úlfarsson, Kristín Soffía Jónsdóttir og Guðrún Pétursdóttir. Farið var fir stöðu hinna ýmsu verkþátta og lagðar línur fyrir vinnu komandi  mánaða.  Íslenski verkþátturinn fjallar um áhrif öskufalls á flugumferð og hvernig bæta má verklag þegar ákvarðanir eru teknar um lokanir

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is