Fyrirlestur höfundar Cradle-to-Cradle hugmyndafræðinnar William McDonough

 

Þriðjudaginn 19. mars 2013 kl 17 hélt ameríski
arkitektin og hönnuðurinn, William McDonough  fyrirlestur í gegnum fjarfundarbúnað í stofu 105 á
Háskólatorgi, en sjálfur var hann staddur á vinnustofu
sinni í San Fransisco.

Hér gafst einstakt tækifæri til að hlusta á og spjalla við
höfund Cradle-to-Cradle hugmyndafræðinnar, sem slegið hefur
í gegn í umræðunni um umhverfismál og sjálfbæra þróun.

Fyrirlesturinn var hluti af Grænum dögum Gaiu, félags
nemenda í umhverfis- og auðlindafræði.

Fundinum stýrir  Dr. Brynhildur Davíðsdóttir.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is