Ársfundur Stofnunar Sæmundar fróða 26. mars 2013 kl 11:15 í Öskju

Ársfundur Stofnunar Sæmundar fróða var haldinn þriðjudaginn 26. mars 2013 kl 11:15 í stofu 131 í Öskju.

Brynhildur Davíðsdóttir, Herdís Sigurjónsdóttir, Tryggvi Hjörvar og Guðrún Pétursdóttir gerðu þar grein fyrir fjölþættu starfi stofnunarinnar á síðasta ári.

Fundarstjóri var Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, formaður stjórnar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is