Fyrsti fundur ENHANCE verkefnisins í Amsterdam 15.-17. janúar 2013

15-17 janúar 2013 Fyrsti fundur ENHANCE verkefnisins var haldinn í Amsterdam, Hollandi. Guðrún Pétursdóttir sótti fundinn og kynnti verkþátt sem Háskóli Íslands stýrir, en hann fjallar  um viðbrögð flugöryggis- og flugrektraraðila við eldgosum. Einkum verður horft til viðbragða við öskufalli frá Eyjafjallajökli vorið 2010.

Guðrún Pétursdóttir sótti fundinn og kynnti verkþátt sem Háskóli Íslands stýrir sn hann fjallar um um viðbrögð flugöryggis- og flugrektraraðila við eldgosum. Einkum verður horft til viðbragða við eldgosinu í Eyjafjallajökli vorið 2012. Markmið þessa verkþáttar er að tryggja hröð og örugg samskipti og réttar upplýsingar milli þeirra sem taka ákvarðanir um flugumferð þegar óvissuástand skapast, eins og gerðist í hinu víðtæka öskufalli frá Eyjafjallajökli.

Íslenska verkþættinum er stýrt af Dr. Guðmundir Frey Úlfarssyni prófessor og dr. Guðrúnu Pétursdóttur forstöðumanni Stofnunar Sæmundar fróða.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is