12. janúar 2012. Stefnumót XVI: Niðurstöðurnar frá Kaupmannahöfn

Opinn hádegisfundur um niðurstöður loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og þau atriði sem sendinefnd Íslands lagði áherslu á, haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 12. janúar 2012.

Erindi:

Samningaferlið, niðurstaðan og skrefin sem framundan eru Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og alþjóðamála í umhverfisráðuneytinu og fulltrúi í samninganefnd Íslands á COP15

Áhersla íslenskra stjórnvalda á að sjónarmið beggja kynja fái hljómgrunn í hugsanlegum samningi til úrbóta í loftslagsmálum Ingibjörg Davíðsdóttir, deildarstjóri skrifstofu mannréttinda- og jafnréttismála í utanríkisráðuneytinu

STEFNUMÓT er fundaröð sem umhverfisráðuneytið og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is