26. febrúar 2010. STEFNUMÓT XVII: Bráðnun jökla á Íslandi og í Himalayafjöllum

Opinn hádegisfundur haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 26. febrúar 2010.

Erindi:

Jöklar á Íslandi, ástand og horfur Helgi Björnsson, jöklafræðingur og höfundur bókarinnar Jöklar á Íslandi

Jöklar Himalayafjalla og loftslagsskýrsla Sameinuðu þjóðanna Þorsteinn Þorsteinsson, jöklafræðingur hjá Veðurstofu Íslands

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is