17. október 2009. STEFNUMÓT XV: Loftslagsbreytingar, þróun og öryggi

Opinn fundur haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 17. október 2009, í samstarfi við Norræna húsið og námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ.

Erindi 

Loftslagsbreytingar, þróun og öryggi Adil Najam, framkvæmdastjóri Pardee Center við Boston University, fjallar um tengslin milli hnattrænna loftslagsbreytinga, sjálfbærrar þróunar og öryggismála. Einnig ræðir hann um alþjóðlegar samningaviðræður um loftslagsmál í aðdraganda Kaupmannahafnarfundarins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is