10. september 2009. STEFNUMÓT XIV: Loftslagsmál og Kaupmannahafnarfundurinn

Opinn hádegisfundur um loftslagsmál haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 10. september 2009. Auk Umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða standa að fundinum Norræna ráðherranefndin, utanríkisráðuneytið og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands.

Erindi:

Uncertainty, Ethics and the Economics of Climate Change Richard B. Howarth, prófessor við Dartmouth College í New Hampshire í Bandaríkjunum og ritstjóri Ecological Economics

On a Steep and Bumpy Road to Copenhagen. Status in the International Climate Change Negotiations Harald Dovland, varaformaður vinnuhóps Kyoto-bókunarinnar um framtíð tölulegra skuldbindinga

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is