6. maí 2009. STEFNUMÓT XIII: Er nýting jarðvarma sjálfbær?

Opinn hádegisfundur um áhrif jarðvarmavirkjana á háhitasvæði og loftgæði, haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 6. maí 2009.

Erindi:

Háhitasvæði: umhverfisáhrif eða sjálfbær nýting? Stefán Arnórsson, prófessor við Háskóla Íslands.

Jarðhitavirkjanir og brennisteinsvetni Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is