18. mars 2009. STEFNUMÓT XII: Umhverfismál og stjórnarskráin

Opinn hádegisfundur um umhverfis- og auðlindaákvæði í stjórnarskrám, haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 18. mars 2009.

Erindi:

Hverju breytir stjórnarskrávernd umhverfisins? Aðalheiður Jóhannsdóttir, dósent við lagadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur í umhverfisrétti

Í hvaða sæti setjum við umhverfið? Ellý Katrín Guðmundsdóttir, sérfræðingur í umhverfis- og alþjóðarétti og sviðsstýra umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is