4. febrúar 2009. STEFNUMÓT XI: Hvað á að vernda?

Opinn hádegisfundur um tillögu að náttúruverndaráætlun 2009-2013, haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 4. febrúar 2010.

Erindi:

Áherslur í nýrri náttúruverndaráætlun Sigurður Á Þráinsson, umhverfisráðuneytinu

Náttúruverndaráætlun 2009-2013: kostir, gallar og efndir Dr. Hilmar J. Malmquist, líffræðingur og forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is