1. des. 2008. STEFNUMÓT X: Framleiðsla eldsneytis á íslandi

Opinn hádegisfundur um möguleikana á framleiðslu vistvæns eldsneytis á Íslandi haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 1. desember 2008.

Ágústa Loftsdóttir, verkefnisstjóri Vettvangs um vistvænt eldsneyti hjá Orkustofnun, veitir yfirlit um þá möguleika sem eru fyrir hendi.

K.C. Tran, forstjóri Carbon Recycling International fjallar um framleiðslu fyrirtækisins á menanóli úr koltvísýringsútblæstri frá jarðvarmavirkjun.

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is