29. okt. 2008. STEFNUMÓT IX: Rammaáætlun um virkjanakosti

Opinn hádegisfundur um stöðu rammaáætunarinnar haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 29. október 2008.

Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnastjórnar 2. áfanga rammaáætlunar, og Bergur Sigurðsson framkvæmdastjóri Landverndar halda erindi.

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is