24. sept. 2008. STEFNUMÓT VIII: Úti að aka í náttúru Íslands

Opinn hádegisfundur haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 24. september 2008.

Erindi:

Umfang utanvegaaksturs og aðgerðir stjórnvalda Ólafur Arnar Jónsson, deildarstjóri hjá Umhverfisstofnun

Hvernig tökum við á utanvegaakstri? Þorsteinn Víglundsson, umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is