31. jan. 2008. STEFNUMÓT VI: Siglingar olíuskipa á Íslandsmiðum

Opinn hádegisfundur um aukna umferð skipa með ströndum Íslands og hvaða vandamál geta fylgt, haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 31. janúar 2008.

Erindi halda þeir Kristján Geirsson, fagstjóri á stjórnsýslusviði Umhverfisstofnunar, og Ásgrímur L. Ásgrímsson, yfirmaður vaktstöðvar siglinga hjá Landhelgisgæslu Íslands.

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is