7. des. 2007. STEFNUMÓT V: Erlendar tegundir, bölvun eða blessun?

Opinn hádegisfundur um áhættuna sem fylgir innflutningi á erlendum plöntum eða dýrum, haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 7. desember 2007.

Erindi halda þeir Snorri Baldursson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands og Þröstur Eysteinsson, Skógrækt ríkisins.

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is