16. október 2007. STEFNUMÓT IV: Kolefnisjöfnun -- hvað er það?

Opinn hádegisfundur um kolefnisjöfnun, hvernig kolefnisbókhald er haldið og skyldur Íslands og möguleika til að mæta þeim, haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 16. október 2007.

Erindi:

Kolefnisbókhald og sveigjanleikaákvæði Stefán Einarsson, umhverfisráðuneyti

Dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda með endurheimt votlendis Hlynur Óskarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands

Binding kolefnis með skógrækt Bjarni Diðrik Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is