2. mars 2007. STEFNUMÓT II: Er hægt að leysa loftslagsvandann?

Opinn hádegisfundur um loftslagsvandann haldinn í stofu 201 Árnagarði 2. mars.

Erindi:

Er hægt að stöðva þær veðurfarsbreytingar sem þegar eru hafnar? Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands

Hvaða pólitísku verkfæri hafa ríki heims til að leysa vandann? Hugi Ólafsson skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu

Hvaða tæknilegu lausnir eru til í samgöngum og orkumálum? Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is