2. febrúar 2007. STEFNUMÓT I: Hvað svífur yfir Esjunni?

Opinn fundur um svifryk haldinn í fundarsal Tæknigarðs 2. febrúar 2007. Fundarstjóri er Dr. Brynhildur Davíðsdóttir dósent og sérfræðingur við Stofnun Sæmundar fróða.

Erindi:

Orsakir svifryks Þorsteinn Jóhannsson jarðfræðingur og meistaranemi í umhverfis- og auðlindafræðum.

Áhrif svifryks á heilsufar Sigurður Þór Sigurðarson læknir

Aðgerðir stjórnvalda til að minnka svifryk Ingimar Sigurðsson skrifstofustjóri umhverfisráðuneyti.

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem umhverfisráðuneytið og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is