25. febrúar 2012: Sæmundarfyrirlestur

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, líf- og umhverfisfræðingur, fjallar um rannsókn á vegum Stofnunar Sæmundar fróða um sannprófun umhverfisáhrifa og framkvæmdar Sultartangalínu 3, sem er háspennulína sem liggur frá Sultartangastöð niður að Brennimel i Hvalfirði.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is