23-26 okt. 2012: Sikkerhetsarbeid i den nordiske fiskeflåten. Ráðstefna í Tromsö, Noregi.

Dagana 23. til 26. október 2012 var haldin í Tromsö, Noregi ráðstefnan Sikkerhetsarbeid i den nordiske fiskeflåten. Að henni stóð Stofnun Sæmundar fróða í samstarfi við fleiri háskóla á Norðurlöndum, SINTEF, og Norrænu ráðherranefndina. 

Guðrún Pétursdóttir og Tryggvi Hjörvar sóttu
ráðstefnuna fyrir hönd Stofnunar Sæmundar fróða, ásamt Gísla Viggóssyni frá Siglingastofnun  Íslands, Ágústi Ómarssyni skipstjóra á Málmey
og þeim Ingimundi Valgeirssyni og Þráni Sigurðssyni frá Slysavarnarskóla sjómanna. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is