17-19 okt. 2012: Fyrsti fundur Android verkefnisins haldinn í Tallin, Eistlandi.

Herdís
Sigurjónsdóttir MSc og doktorsnemi sótti fyrsta samstarfsfund Android verkefnisins í
Tallin, Eistlandi.

Android stendur fyrir Academic network for Disaster
Resilience to Optimize Educational Development.

Í netinu taka þátt 67 aðilar frá 31 landi.Markmiðið er að auka samvinnu og nýsköpun meðal
menntastofnana í Evrópu til að auka viðnámsþrótt samfélaga og gera þau hæfari til
að takast á við hamfarir hvort sem er af mannavöldum eða náttúrunnar.

Hér er að finna nánari lýsingu á verkefninu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is