7. maí 2012: Sæmundarfyrirlestur

Dr. Arna Hauksdóttir hélt Sæmundarfyrirlestur 2012 í kjölfar ársfundar
Stofnunar Sæmundar fróða  þann 7. maí kl
12:45-13:30 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.  Hún sagði þar frá áhrifum
eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu íbúa á hamfarasvæðinu en víðtæk rannsókn
hefur farið fram á líðan þeirra sem voru útsett fyrir eldgosið og langvarandi
loftmengun í kjölfar þess.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is