7. maí 2012: Ársfundur Stofnunar Sæmundar fróða

Ársfundur Stofnunar Sæmundar fróða var haldinn 7. maí 2012, kl. 12 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Dr. Guðrún Pétursdóttir og Dr. Brynhildur
Davíðsdóttir kynntu starf og verkefni stofnunarinnar árið 2011. Fundarstjóri var
Dr. Árný Sveinbjörnsdóttir formaður stjórnar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is