3-6. júní 2012: NATO Workshop on Sustainable Cities and Military Installations.

Um sextíu sérfræðingar frá ýmsum löndum sóttu vinnufund á Hótel Rangá 2-6 júní 2012, sem haldinn var í  samvinnu við NATO. Fjallað var um hvernig auka má sjálfbærni við skipulagningu og frágang tímabundinna mannvirkja.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is