Slys meðal sjómanna á Íslandi

Mikilvægur þáttur forvarna felst í traustum upplýsingum um hvernig slys ber að höndum. Hverjir slasast og við hvaða aðstæður?  Til að draga úr slysum á sjó er til dæmis brýnt að vita hvaða verk var verið að vinna og hvar í skipinu, hvort veður,  tími sólarhrings og reynsla sjómannsins hafa áhrif á líkurnar.

Í nýlegri rannsókn SSf og samstarfsaðila, Slys meðal sjómanna á Íslandi árin 2001-2005, var unnið úr NOMESCO skrám um slys á sjómönnum, sem haldnar hafa verið á LSH frá 2001. Kristinn Sigvaldason og Brynjólfur Mogensen bjuggu skrárnar til úrvinnslu. Þar eru all ítarlegar upplýsingar um slysin, hinn slasaða, orsakir slyssins, aðstæður um borð og á sjó, o.s.frv.  Friðrik Már Tryggavason læknanemi vann að rannsókninni sem lokaverkefnis til BS prófs.

Fjármögnun:  Háskóli Íslands, LSH, Siglingastofnun Íslands, Rannsóknanefnd sjóslysa
 
Verkhópur:

  • Birgir Hrafnkelsson  dósent og sérfræðingur við Tölfræðimiðstöð H.Í.
  • Brynjólfur Mogensen yfirlæknir bráðamóttöku LSH
  • Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða 
  • Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna 
  • Kristinn Sigvaldason yfirlæknir gjörgæslu LSH

 
Verkefnisstjóri: Kristinn Sigvaldason

Kynningar:
Slys meðal sjómanna á Íslandi árin 2001-2005
Sigvaldason K, Tryggvason FÞ, Pétursdóttir G, Snorrason H, Baldursson H, Mogensen B. Læknablaðið 96: 29- 35, 2010.

Slys á sjómönnum í íslenska flotanum 2001- 2005, Áverkar og aðstæður -
Friðrik Þór Tryggvason, Kristinn Sigvaldason, Guðrún Pétursdóttir, Brynjólfur Mogensen, Hilmar Snorrason,
Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild H.Í. 2008

Slys á sjómönnum árin 2001-2005 áverkar og aðstæður
Guðrún Pétursdóttir, Friðrik Þór Tryggvason, Hilmar Snorrason, Kristinn Sigvaldason og Brynjólfur Mogensen, Málþing um rannsóknir í hjúkrunarfræðideild  Norræna Húsinu 4.desember 2008

Slys á sjómönnum árin 2001-2005 áverkar og aðstæður
Friðrik Þór Tryggvason, Guðrún Pétursdóttir, Hilmar Snorrason, Kristinn Sigvaldason og Brynjólfur Mogensen, 11. Þing Skurðlæknafélags Íslands, 3-4 apríl  2009

Fatal Accidents and Non-Fatal Injuries amongst Seamen in Iceland 2001-2005
Sigvaldason K, Tryggvason FÞ, Pétursdóttir G, Snorrason H, Mogensen B
4th Conference on International Fisheries Industry Safety and Health , Reykjavik May 10-14 2009

Aðrar skyldar rannsóknir

Gudrun Petursdottir, Halvard Aasjord, Tryggvi Hjörvar og Hilmar Snorrason
Fatal Accidents at Sea  in Icelandic and Norwegian Fisheries 1980- 2006
9 International Symposium on Maritime Health, Esbjerg June 2-4 2007

Guðrún Pétursdóttir og Tryggvi Hjörvar, Fatal accidents in the Icelandic fishing fleet 1980- 2005, International  Maritime Health,58:47- 58,Gdynia, 2007

Tryggvi Hjörvar og Guðrún Pétursdótti, Áhrif fiskveiðistjórnunarkerfa á öryggi á sjó (hlutarannsókn fyrir FAO) (2008),FAO Fisheries and Aquaculture Report No. 888 (2009)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is