Upplýsingagrunnur fyrir stjórnendur í sjávarútvegi

Í verkefninu er rafrænn upplýsingagrunnur fyrir stjórnendur í sjávarútvegi, þ.m.t. rafrænar afladagbækur, þróaður frekar og aðlagaður þörfum sjávarútvegsins í Færeyjum.

Verkefnið var unnið í samvinnu við Radíómiðun hf. og ComData í Færeyjum.

Verkhópur:
Radíómiðun h.f.
Comdata, Færeyjum

Fjármögnun:Verkefnið var styrkt af NORA.
Verkefnisstjóri: Dr. Guðrún Pétursdóttir
Kynningar:Fyrir hagsmunaaðila í sjávarútvegi í Færeyjum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is