Elgosið í Eyjafjallajökli

Sander Kruithof, menntaskólanemi frá Hollandi hefur framleitt skemmtilegt og fróðlegt myndband um eldgosið í Eyjafjallajökli og afleiðingar þess. Í myndbandinu eru meðal annars viðtöl við þátttakendur í NORDRESS verkefninu.

Hér er hægt að sjá myndbandið.  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is