Vel heppnaður NORDRESS fundur

Um það bil 70 manns tóku þátt í vel heppnuðum "kick-off" fundi NORDRESS verkefnisins í lok janúar. Á fundinum var verkefninu formlega hleypt af stokkunum og áætlun gerð um næstu skref. Frekari upplýsingar um NORDRESS má finna á heimasíðu verkefnisins, www.nordress.hi.is, sem var formlega opnuð á fundinum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is