Loftslagsbreytingar, orsakir og afleiðingar - 2. apríl 2013

Dr. Guðrún Pétursdóttir hélt erindi fyrir Rótarýklúbb Mosfellssveitar 2. apríl 2013. Hún sagði frá helstu orsökum og afleiðingum loftslagsbreytinga og leiðum til að draga úr þeim. Sérstaklega var fjallað um aðgerðir Íslendinga til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is