18. apríl 2008. STEFNUMÓT VII: Vistvænar byggingar

Opinn hádegisfundur um vistvænar byggingar og áhrif þeirra á byggingariðnað á Íslandi, haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins 18. apríl 2008.

Erindi:

Hvaða kröfur gera vistvænar byggingar á íslenskum markaði? Björn Marteinsson, lektor við Háskóla Íslands og verkfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Tækifæri og hindranir sem fylgja vistvænum byggingariðnaði Stefán Freyr Einarsson, umhverfisráðgjafi hjá Alta.

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is