13. apríl 2007. STEFNUMÓT III: Umhverfisáhrif olíuleitar á Drekasvæði

Opinn hádegisfundur um möguleg áhrif olíuleitar innan íslensku landhelginnar á umhverfið, haldinn í stofu 201 í Árnagarði 13. apríl 2007.

Erindi:

Áætlun um olíuleit á Drekasvæði Kristinn Einarsson, Orkustofnun

Hvernig er umhverfismat vegna olíuleitar unnið? Kristín Linda Árnadóttir, umhverfisráðuneytinu

Niðurstöður draga að umhverfismati vegna olíuleitar Kristján Geirsson, Umhverfisstofnun

STEFNUMÓT er fundaröð um umhverfismál sem Umhverfisráðuneytið
og Stofnun Sæmundar fróða standa að.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is