Eldgos og heilsa

Stofnun Sæmundar fróða hefur staðið fyrir rannsóknum á áhrifum eldgoss á heilsu frá því Eyjafjallajökull gaus árið 2010.

Sama ár var gerð rannsókn á áhrifum gossins á líðan íbúa undir Eyjafjöllum, og þremur árum síðar var könnuð líðan sama hóps. Afar sjaldgæft er að tækifæri gefist til að bera saman líðan fólks stuttu eftir náttúruhamfarir og nokkrum árum síðar.

Hér verður gerð grein fyrir báðum þáttum rannsóknarinnar.

Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli árið 2010

Þegar eldgos hófst í Eyjafjallajökli í apríl 2010, var umsvifalaust undirbúin rannsókn á áhrifum þess á heilsu bæði manna og dýra. Þegar snemmsumars 2010 var  hafist handa við undirbúning gagnasöfnunar og voru um haustið 2010 sendir út spurningalistar til tæplega 2000 íbúa á Suðurlandi og 700 Skagfirðinga til samanburðar. Spurningarnar fjölluðu bæði um líkamlega og andlega líðan eftir eldgosið, auk spurninga um  félagslega þætti.

Einnig var safnað vefjasýnum sláturdýra til meinafræðirannsókna.

Stýrihópur: 
Heilbrigðisráðherra skipaði í júlí 2010 stýrihóp til að standa að rannsóknum á áhrifum eldgossins á heilsu.

Fjármögnun:  Ríkisstjórnin veitti 9 milljón króna styrk til verkefnisins sumarið 2010, en stjórnendur og framkvæmendur rannsóknarinnar hafa unnið á kostnað sinna stofnana. Háskóli Íslands  leggur til aðstöðu til rannsóknanna.

Verkefnisstjóri: Guðrún Pétursdóttir

Samanburðarrannsókn á áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli 2010 og 2013

Þremur árum eftir að áhrif eldgossins á líðan íbúa undir Eyjafjöllum hafði verið könnuð, var sami hópur spurður á nýjan leik um hvernig hann hefði það núna. Að þessu sinni var rannsóknir unnin í náinni samvinnu við Miðstöð í Lýðheilsufræðum, og hefur Dr. Arna Hauksdóttir prófessor leitt rannsóknina. Hún beinist að sömu heilsufarsþáttum og fyrri rannsóknin og leiðir í ljós afleiðingar þess að búa við eftirmála eldgossins í 3 ár.

Þrír meistaranemar í lýðheilsufræðum hafa unnið meistaraverkefni sín í tenglsum við þessa rannsókn:

Ólöf Sunna Gissurardóttir Andleg líðan í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli 2010. Lýðgrunduð rannsókn

Heiðrún Hlöðversdóttir Heilsufarslegar afleiðingar eldgossins í Eyjafjallajökli: Framsýn ferilrannsókn 2010 og 2013

Harpa Þorsteinsdóttir Health effects of the Eyjafjallajökull volcanic eruption among children: A prospective cohort study in 2010 and 2013

  •  

 

 

 

Greinar:

Health effects following the Eyjafjallajökull volcanic a cohort study, Carlsen, H.K, Hauksdottir A,Valdimarsdottir UA, Gislason T, Einarsdottir G, Runolfsson H, Briem H, Finnbjorndsdottir RG, Gudmundsson S, Kolbeinsson T, Thorsteinsson T, and Petursdottir G.; BMJ Open 2012;2:e001851 doi:10.1136/bmjopen-2012-001851

Ólöf Sunna Gissurardóttir, Heiðrún Hlöðversdóttir, Edda Bjjörk Þórðardóttir, Guðrún Pétursdóttir, Arna Hauksdóttir. (2018).Mental health effects following the eruption in Eyjafjallajökull volcano in Iceland – A population-based study. Scand J Public Health. 2018. Published online January 9, 2018. https://doi.org/10.1177/1403494817751327

Ólöf Sunna Gissurardóttir, Edda Bjork Thordardóttir, Heidrún Hlödversdóttir, Gudrún Pétursdóttir, Arna Hauksdóttir. Mental health effects following the eruption in Eyjafjallajökull volcano in Iceland – A population-based study Scandinavian Journal of Public Health, in press.

Heidrun Hlodversdottir, Gudrun Petursdottir, Hanne Krage Carlsen, Thorarinn Gislason, Arna Hauksdottir. Long-term health effects of the Eyjafjallajökull volcanic eruption: A prospective cohort study in 2010 and 2013 BMJ Open, 2016;6:e011444. doi:10.1136/bmjopen-2016- 011444

Hlodversdóttir H, Thorsteinsdóttir H, Thordardóttir EB, Pétursdóttir G, Hauksdóttir A. (2018). Long-term health of children following the Eyjafjallajökull volcanic eruption – A prospective cohort study. Eur J Psychotraumatol. Published online: 05 Mar 2018. https://doi.org/10.1080/20008198.2018.1442601

Thordardóttir EB, Gudmundsdóttir B, Pétursdóttir G, Valdimarsdóttir UA, Hauksdóttir A. (2018). Psychosocial Support After Natural Disasters in Iceland- Implementation and Utilization. Int J of Disaster Risk Reduction. 27: 642-648.

 

Aðrar kynningar:

Guðrún Pétursdóttir, Heilsuáhrif eldgossins í Eyjafjallajökli, Málþing um rannsóknir á sviðum hjúkrunar, Hringssal LSH 3.des.2010

Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption,Geophysical Research Abstracts, Vol. 13, EGU2011-11546, 2011, EGU General Assembly 2011.

Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption.Vorráðstefna Jarðfræðingafélagsins , Öskju, Háskóla Íslands, 15.apríl 2011

Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen, Þórir Björn Kolbeinsson, Unnur Valdimarsdóttir; Guðrún Pétursdóttir. The psychological consequences of experiencing a volcanic eruption - a population-based study41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011

Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen; Guðrún Pétursdóttir; Unnur Valdimarsdóttir, Experience of volcanic eruption and effects of support on mental health - a population-based study, 41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011

Arna Hauksdóttir, Hanne Krage Carlsen, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þórarinn Gíslason, Þórir Björn Kolbeinsson, Þröstur Þorsteinsson og Guðrún Pétursdóttir, Heilsufarslegar afleiðingar  elgossins í Eyjafjallajökli , Málþing RSH á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar , Hringssal Landspítala, Reykjavík, 5. des. 2011.

Hanne Krage Carlsen, Arna Hauksdóttir, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Guðrún Pétursdóttir. Mental stress after the volcanic eruption in Eyjafjallajökull, Iceland. 30th Nordic Congress of Psychiatry, Tromsö June 5-8 2012

Hanne Krage Carlsen, Arna Hauksdóttir, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir, Guðrún Pétursdóttir,Þórarinn Gíslason Eyjafjallajökull 2010: Respiratory morbidity and symptoms following exposure to a volcanic eruption. European Respiratory Society Abstracts – July 2012.

Guðrún Pétursdóttir, Hanne krage Carlsen, Arna Hauksdóttir, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Þórarinn Gíslason, Gunnlaug Einarsdóttir, Halldór Runólfsson, Haraldur Briem, Ragnhildur Finnbjörnsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þórir Björn Kolbeinsson, Þröstur Þorsteinsson. Heilsufarslegar afleiðingar eldgossins í Eyjafjallajökli Landheilsa-Loftgæði-Lýðheilsa, Reykjavík, 16. nóvember 2012.

Guðrún Pétursdóttir, Hanne Krage Carlsen, Ragnhildur Finnbjörnsdóttir, Unnur Anna Valdimarsdóttir og Arna Hauksdóttir. Líkamleg  líðan í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. 16.ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 3-4. janúar 2013.

Arna Hauksdóttir, Hanne Krage Carlsen, Unnur Valdimarsdóttir, dósent og Guðrún Pétursdótti  Eldgosið í Eyjafjallajökli og áhrif á andlega líðan. 16.ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 3-4. janúar 2013

Hanne Krage Carlsen, Arna Hauksdóttir, Unnur Valdimarsdóttir, Þórarinn Gíslason, Ragnhildur G. Finnbjörnsdóttir og Guðrún Pétursdóttir. Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli á áhættuhópa með undirliggjandi hjarta- og öndunarfærasjúkdóma. 16.ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 3-4. janúar 2013.

Guðrún Pétursdóttir, Hanne Krage Carlsen, Ragnhildur Finnbjörnsdóttir, Þórarinn V. Gíslason, Unnur Valdimarsdóttir og  Arna Hauksdóttir. Líðan í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Lýðheilsa 2013.Gagnrýnin hugsun og heilsa.  2. mars 2013 á Háskólatorgi H.Í.

Guðrún Pétursdóttir Volcanos and the vulnerable airway  Invited key-note  speaker NFA Clinical Allergy Sympsium, Reykjavik Natura Hotel 23. - 25. maí 2013

Carlsen, Hanne Krage, Thorarinn Gislason, Haraldur Briem, Gudrun Petursdottir.Symptoms following exposure to the Eyjafjallajökull volcanic eruption – at the end of  the eruption and six months thereafter.Environment and Health – Bridging South, North, East and WestConference of ISEE, ISES and ISIAQ Basel, Switzerland 19 – 23 August 2013

Arna Hauksdóttir, Hanne Krage Carlsen, Unnur Valdimarsdóttir, og Guðrún Pétursdóttir Sálræn líðan eftir eldgosið í Eyjafjallajökli. Hjúkrun í fararbroddi, Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði. 15. janúar 2014 Húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í Stakkahlíð

Heiðrún Hlöðversdóttir, Guðrún Pétursdóttir og Arna Hauksdóttir Longterm effects following the Eyjafjallajökull volcanic eruption – a follow up study. Sautjánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, Reykjavík 5. og 6. janúar 2015

Ólöf Sunna Gissurardóttir, Guðrún Pétursdóttir, Edda björl Þórðardóttir, Arna Hauksdóttir Mental health effects of the Eyjafjallajökull eruption: A population based study. Sautjánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, Reykjavík 5. og 6. janúar 2015

Heiðrún Hlöðversdóttir, Arna Hauksdóttir, Hanne Carlsen og Guðrún Pétursdóttir. Langtíma heilsufarslegar afleiðingar eldgossins í Eyjafjallajökli. Lýðheilsa 2015, Forvarnir til framtíðar . mars 2015

Guðrún Pétursdóttir, Heiðrún Hlöðversdóttir, Hanne Krage Carlsen og Arna HauksdóttirLong term health effects following the Eyjafjallajökull eruption: A prospective cohort study in 2010 and 2013. Hjúkrun í fararbroddi. Reykjavík, 14. janúar 2016

Edda Bjork Thordardottir , Berglind Gudmundsdottir, Gudrun Petursdottir, Unnur Anna Valdimarsdottir, Arna HauksdottirPsychosocial Support After Natural Disasters in Iceland-Implementation and Utilization. 15th Conference of European Society for Traumatic Stress Studies, Odense, Denmark June 2-4  2017.     

Guðrún Pétursdóttir, Heilsuáhrif eldgossins í Eyjafjallajökli, Málþing um rannsóknir á sviðum hjúkrunar, Hringssal LSH 3.des.2010
Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption,Geophysical Research Abstracts, Vol. 13, EGU2011-11546, 2011, EGU General Assembly 2011.
Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption.Vorráðstefna Jarðfræðingafélagsins , Öskju, Háskóla Íslands, 15.apríl 2011
Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen, Þórir Björn Kolbeinsson, Unnur Valdimarsdóttir; Guðrún Pétursdóttir. The psychological consequences of experiencing a volcanic eruption - a population-based study41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011
Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen; Guðrún Pétursdóttir; Unnur Valdimarsdóttir, Experience of volcanic eruption and effects of support on mental health - a population-based study, 41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011
Arna Hauksdóttir, Hanne Krage Carlsen, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þórarinn Gíslason, Þórir Björn Kolbeinsson, Þröstur Þorsteinsson og Guðrún Pétursdóttir, Heilsufarslegar afleiðingar  elgossins í Eyjafjallajökli , Málþing RSH á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar , Hringssal Landspítala, Reykjavík, 5. des. 2011. 
Guðrún Pétursdóttir, Heilsuáhrif eldgossins í Eyjafjallajökli, Málþing um rannsóknir á sviðum hjúkrunar, Hringssal LSH 3.des.2010
Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption,Geophysical Research Abstracts, Vol. 13, EGU2011-11546, 2011, EGU General Assembly 2011.
Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption.Vorráðstefna Jarðfræðingafélagsins , Öskju, Háskóla Íslands, 15.apríl 2011
Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen, Þórir Björn Kolbeinsson, Unnur Valdimarsdóttir; Guðrún Pétursdóttir. The psychological consequences of experiencing a volcanic eruption - a population-based study41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011
Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen; Guðrún Pétursdóttir; Unnur Valdimarsdóttir, Experience of volcanic eruption and effects of support on mental health - a population-based study, 41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011
Arna Hauksdóttir, Hanne Krage Carlsen, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þórarinn Gíslason, Þórir Björn Kolbeinsson, Þröstur Þorsteinsson og Guðrún Pétursdóttir, Heilsufarslegar afleiðingar  elgossins í Eyjafjallajökli , Málþing RSH á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar , Hringssal Landspítala, Reykjavík, 5. des. 2011. 
Guðrún Pétursdóttir, Heilsuáhrif eldgossins í Eyjafjallajökli, Málþing um rannsóknir á sviðum hjúkrunar, Hringssal LSH 3.des.2010
Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption,Geophysical Research Abstracts, Vol. 13, EGU2011-11546, 2011, EGU General Assembly 2011.
Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption.Vorráðstefna Jarðfræðingafélagsins , Öskju, Háskóla Íslands, 15.apríl 2011
Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen, Þórir Björn Kolbeinsson, Unnur Valdimarsdóttir; Guðrún Pétursdóttir. The psychological consequences of experiencing a volcanic eruption - a population-based study41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011
Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen; Guðrún Pétursdóttir; Unnur Valdimarsdóttir, Experience of volcanic eruption and effects of support on mental health - a population-based study, 41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011
Arna Hauksdóttir, Hanne Krage Carlsen, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þórarinn Gíslason, Þórir Björn Kolbeinsson, Þröstur Þorsteinsson og Guðrún Pétursdóttir, Heilsufarslegar afleiðingar  elgossins í Eyjafjallajökli , Málþing RSH á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar , Hringssal Landspítala, Reykjavík, 5. des. 2011. Guðrún Pétursdóttir, Heilsuáhrif eldgossins í Eyjafjallajökli, Málþing um rannsóknir á sviðum hjúkrunar, Hringssal LSH 3.des.2010• Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption,Geophysical Research Abstracts, Vol. 13, EGU2011-11546, 2011, EGU General Assembly 2011.• Throstur Thorsteinsson, Thorsteinn Johannsson and Gudrun Petursdottir , High levels of particulate matter due to ash plume and ash re- suspension following the Eyjafjallajökull eruption.Vorráðstefna Jarðfræðingafélagsins , Öskju, Háskóla Íslands, 15.apríl 2011• Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen, Þórir Björn Kolbeinsson, Unnur Valdimarsdóttir; Guðrún Pétursdóttir. The psychological consequences of experiencing a volcanic eruption - a population-based study41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011• Arna Hauksdóttir; Hanne Krage Carlsen; Guðrún Pétursdóttir; Unnur Valdimarsdóttir, Experience of volcanic eruption and effects of support on mental health - a population-based study, 41 EABCT  Congress, Reykjavík, August 31 -  September 3 2011• Arna Hauksdóttir, Hanne Krage Carlsen, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þórarinn Gíslason, Þórir Björn Kolbeinsson, Þröstur Þorsteinsson og Guðrún Pétursdóttir, Heilsufarslegar afleiðingar  elgossins í Eyjafjallajökli , Málþing RSH á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar , Hringssal Landspítala, Reykjavík, 5. des. 2011. 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is